Fara í efni
01.03.2017 Fréttir

Mikill söngur á Öskudeginum

Deildu

Meðal þeirra sem komu við voru kýr, panda, Hulk, Spiderman, nornir, trúður, Turtles og starfsmaður Sóttvarnaeftirlitsins. Á söngskránni voru fjölbreytt lög eins og Gamli Nói, Nú er frost á fróni, Úmbarassa og Krummi svaf í klettagjá. Eftir glæsilegan söng voru launin greidd eins og vant er.

Mikil ánægja og gleði var ríkjandi með sönginn og launin fyrir hann.