Innbyrðisviðureignir liðanna eru 38 síðan 2001. Fjarðabyggð hefur unnið 24 leiki, 5 endað með jafntefli og Leiknir F. unnið 9.
Öllum stuðningsmönnum Fjarðabyggðar sem mæta á völlinn er boðið í grill við sundlaugina frá kl. 18.00 og leiktæki verða á staðnum fyrir börnin.
