Erla er með BA próf í bókmenntum og íslensku frá Háskóla Íslands, MEd. nám í menntunarfræðum frá Háskóla Akureyrar og diplómanám í Stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands auk þess að vera með sveinspróf í framreiðsluiðn. Við hlið hennar sem aðstoðarskólastjóri, mun áfram starfa okkar farsæli Jónas Eggert Ólafsson.
22.06.2021
Nýr skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla
