Móttökuathöfnin fór fram á veitingastaðnum l'Abri á Franska spítalanum og var þar fjöldi gesta samankominn af þessu ánægjulega tilefni. Athöfnin hófst á því að sr. Jóna Kristín Þorvaldsóttir, blessaði nýja bátinn, sem lá við frönsku bryggjuna sunnan við Franska spítalann.
Sandfell SU 75 er yfirbyggður línuveiðibátur og glæsileg viðbót við starfsemi Loðnuvinnslunnar.
Hér að neðan má sjá nokkrar svipmyndir úr móttöku bátsins.