Fara í efni
08.11.2017 Fréttir

Opinn dagur í Grunnskóla Eskifjarðar

Deildu

Á opnum degi er foreldrum, frændum, frænkum, ömmum, öfum og öllum örðum boðið að koma í skólann og kynnast hinu frábæra starfi sem þar fer fram. Dagurinn verður venjuleur skóadagur og hægt verður að koma og fylgjast með kennslustundum frá 8 - 14.

Birgir Jónsson, skólastjóri, mun einnig verð til viðtals á göngum skólans milli 8-9 og 13-14. Nemendur tónlistarskólans munu flytja tónlist og boðið verður uppá kaffi og bakkelsi sem nemendur hafa bakað.