Fara í efni
05.12.2016 Fréttir

Rafmagnstruflanir á Norðfirði í kvöld og nótt

Deildu

Notendur eru hvattir til að slökkva á orkufrekum búnaði eins og rafmagnsofnum fyrir þennan tíma, svo ekki þurfi að koma til skömmtunar vegna álags, þar sem notast verður við varaaflsvélar á þessum tíma.

Rarik biðst velvirðingar á þeirri röskun sem rafmagnsleysið hefur í för með sér fyrir notendur.

Bilanavaktsími: 528 9790.