Fara í efni
06.03.2020 Fréttir

Röskun á starfi skóla og íþróttamiðstöðva í Fjarðabyggð ef til verkfalla kemur 9. og 10. mars.

Deildu

Tónskóla Neskaupstaðar, hjá nemendum í námi hjá skólastjóra báða daga.

Leikskólanum Lyngholti, hjá hluta nemenda í Lundarseli og í Asparholti eftir kl. 15:00 báða daga.

Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli, leikskóladeild í Breiðdal, hjá hluta nemenda e. kl.14:00 báða daga.

Frístund Grunnskóla Reyðarfjarðar, hjá hluta nemenda eftir kl. 15:00 báða daga.

Skólastjórnendur fyrrnefndra skóla senda út frekari upplýsingar.

Röskun á starfi íþróttamiðstöðva í Fjarðabyggð er eftirfarandi:

Íþróttamiðstöð Reyðarfjarðar, verður lokuð frá 07:50 – 15:00 mánudaginn 9. mars og frá kl. 11:00 – 15:00 þriðjudaginn 10. mars.

Sundlaug Eskifjarðar, verður lokuð frá kl. 15:00 – 20:00 mánudag og þriðjudag, en opið verður báða dagana í líkamsræktinni frá kl. 06:00 til 20:00.

Stefánslaug, verður lokuð allan daginn mánudag og þriðjudag, en opið verður báða dagana í líkamsræktinni frá kl. 06:00 til 20:00.