Fara í efni
27.03.2023

Rýming á svæði 4 á Eskifirði

Deildu

Rýming hefur tekið gildi í eftirtöldum húsum á Eskifirði vegna snjóflóðahættu. Íbúar eru beðnir um að fara í fjöldahjálparstöð í Grunnskóla Eskifjarðar til skráningar.

Bogahlíð 2,4,6,12 og 14
Brekkubarð 1-3
Dalbarð 2-4,6,8,11,13 og 15
Eskifjörður (nafn húss)
Fífubarð 1-11

Evacuation in Eskifjörður is in place, relevant addresses to follow. Please go to the collection shelter in Grunnskoli Eskifjardar and register.

Bogahlíð 2,4,6,12 og 14
Brekkubarð 1-3
Dalbarð 2-4,6,8,11,13 og 15
Eskifjörður (nafn húss)
Fífubarð 1-1