Fara í efni
18.12.2020 Fréttir

Rýming húsa á Eskifirði gekk vel

Deildu

Aðgerðarstjórn Almannavarna á Austurlandi fundar með síðan með ríkislögreglustjóra og sérfræðingum Veðurstofunnar í fyrramálið þar sem staðan verður metin, og í kjölfarið verða gefnar út frekari tilkynningar.

Íbúum og viðbragðsaðilum er þakkað fyrir skjót og góð viðbrögð.