Fara í efni
27.03.2023

Rýmingar í Neskaupstað

Deildu

Björgunarfólk í Neskaupstað vinnur nú að rýmingu. Það er ljóst að ekki varð manntjón í Neskaupstað þar sem flóðið lenti á húsum í morgun.

Þau hús sem ákveðið hefur verið að rýma í Neskaupstað eru eftirfarandi:

Strandgata 20,43,44,45,62 og 79

Urðarteigur 2,4,6,8,10,12,12a,14,16,18,20,22,26,28,37a

Naustahvammur 20,45 og 48

Vindheimanaust 5, 7 og 8

Borgarnaust 6-8

Hafnarnaust 5

Naustahvammur 52, 54, 57, 67, 69 og 76

Hlíðargata 16a,18,22,24,26,28,32,34

Blómsturvellir 11,13,15,17,21,25,27,33,35,37,39,43,45,47,49

Víðimýri 1,3,5,7,9,11,13,16,17,18

Gauksmýri 1-4,5,6

Hrafnsmýri 1,2,3-6

Starmýri 1, 17-19 og 21-23

Breiðablik 11

Gilsbakki 1,3,5,7,9,11,13,14

Mýrargata 9,11,13,15,17-21,23,25,26,28a,28b, 29,31,33,35,37,41

Nesbakki 2,4,5,6,8,10,12-17, 19-21

Lyngbakki 1,3,og 5

Marbakki 5, 7-14

Sæbakki 11,13,15,18,22,24,26,28,32