Fara í efni
08.12.2020 Fréttir

Sala fasteigna í eigu Fjarðabyggðar

Deildu

Listin er gerður skv. reglum Fjarðabyggðar um sölu íbúða í Fjarðabyggð og hefur verið samþykktur af eigna- skipulags- og umhverfisnefnd og bæjarstjórn.

Nánari upplýsingar um eignir á listanum veita Marinó Stefánsson, sviðsstjóri Framkvæmdasviðs Fjarðabyggðar, marino@fjardabyggd.is og Snorri Styrkársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, snorri@fjardabyggd.is eða í síma 470 9000