Fara í efni
30.04.2018

Samningur um rekstur tjaldsvæða í Fjarðabyggð

Deildu

Tjaldsvæðin sem um ræðir eru í Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og á Stöðvarfirði og sjá fyrirtækin um rekstur svæðana í sumar.

Nú þegar hefur tjalsvæðið á Reyðarfirði verði opnað og á næstu vikum munu önnur tjaldsvæði svo opna eitt af öðru.