Á borðum voru smákökur sem börnin bökuðu af miklum myndarbrag í kennslueldhúsi Skólamiðstöðvarinnar, ásamt ristuðu brauði og heitu súkkulaði með rjóma.
Mjög vel var mætt og sungu börnin jólalög fyrir gestina.
Kæribær þakkar öllum gestunum innilega fyrir komuna.