Fara í efni
15.03.2017 Fréttir

Símasamband rofnar í nokkrum götum á Eskifirði vegna framkvæmda

Deildu

Þetta er í götunum Steinholtsvegi, Svínaskálahlíð, Hlíðarendavegi, Smiðjustíg, Réttarstíg og Strandgötu 77b - 97.

Áætlað er að þetta muni vara í um klukkustund einhvern tíman á bilinu 9-14.