Fara í efni
17.02.2023 Fréttir

Skráning hafin í sumarfrístund 2023

Deildu

Athugið að börn sem eru að útskrifast úr leikskóla eiga kost á því að sækja sumarfrístund eftir sumarlokun leikskólans.

Foreldrum er heimilt að sækja um sumarfrístund í hvaða bæjarkjarna sem þeim hentar, burtséð frá búsetu.

Frekari upplýsingar má finna í kynningarbækling sumarfrístundar 2023 sem má finna hér.

English version

wersja polska