Afgreiðsla Fjarðabyggðar verður enn í sama húsnæði en flyst yfir til Mannvits.
Búðareyri 4
Búðareyri 2
Jarðhæð í Molanum
Búðareyri 7 (Íslandsbankahúsið)
Ljóst er að á meðan á flutningum stendur þá muni starfsemi skrifstofunnar takmarkast. Stefnt er að því að flutningum verði lokið í byrjun næstu viku.
Vegna þessara tímabundnu flutninga þurfa þeir sem eiga erindi við starfsfólk Fjarðabyggðar að bóka viðtalstíma með því að senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann eða á fjardabyggd@fjardabyggd.is eða í síma 470-9000.