Fara í efni
02.12.2020 Fréttir

Slæm veðurspá 2. - 3. desember

Deildu

Skólaakstur milli Breiðdals og Stöðvarfjarðar fellur niður og nemendum kennt í sitthvorum byggðarkjarnanum. Foreldrar barna í skólaakstri úr sveitum eru beðnir að fylgjast með tilkynningum frá skólunum. Send verða sms á fimmtudagsmorgun ef breyting verður á skólaakstri. Ekki er talið að veðrið muni hafa áhrif á skólastarf að öðru leyti.