Nokkrir íbúar létu sig ekki muna um að vippa sér af svölum á 6. hæð yfir í björgunarkörfuna. Æfingin gekk afar vel og ekki var að sjá að lofthræðsla hefði hrjáð íbúa.
16.05.2019
Slökkvilið Fjarðabyggðar í heimsókn hjá eldri borgurum á Reyðarfirði
