Fara í efni
05.02.2016 Fréttir

Snjómokstur

Deildu

Á þessari síðu má finna upplýsingar um snjómokstur og kort sem sýnir þjónstuflokk gatna þegar kemur að snjómokstri.

Einnig viljum við benda fólki á að sýna fólki sem sinnir snjómokstri og tækjum tilitsemi og þolinmæði.