Fara í efni
16.01.2016 Fréttir

Alþjóðlegi snjódagurinn í Oddsskarði

Deildu

Boðið verður upp frábærar brekkur, frábært veður, heitt og gott kakó, auk þess sem freistandi tilboð verður á súpu og vöfflum.

Einnig verður boðið upp á skíðakennslu fyrir byrjendur. Kennslan verður við barnalyftu milli kl. 12:00 - 14:00.

Ekki missa af alþjóðlega snjódeginum í Oddsskarði.