Fara í efni
10.03.2023 Fréttir

Söngur á sal í grunnskólanum á Fáskrúðsfirði

Deildu

Í dag var söngstundin í höndum Beggu frá tónlistarskólanum og Dagnýjar frá grunnskólanum. Á dagskránni var meðal annars keðjusöngur sem þótti takast afar vel. Vorið er komið víst á ný eða ekki.