Um er að ræða sorphirðu sem alla jafna hefði átt að fara fram á miðvikudegi. Mikill snjór er á Norðfirði og þar sem ekki hefur verið mokað frá tunnum verður ekki hægt að tæma.
Vonast er til að íbúar sýni þessu skilning.
Um er að ræða sorphirðu sem alla jafna hefði átt að fara fram á miðvikudegi. Mikill snjór er á Norðfirði og þar sem ekki hefur verið mokað frá tunnum verður ekki hægt að tæma.
Vonast er til að íbúar sýni þessu skilning.