Fara í efni
05.05.2015 Fréttir

Sorphirða í Neskaupstað

Deildu

Um er að ræða sorphirðu sem alla jafna hefði átt að fara fram á miðvikudegi. Mikill snjór er á Norðfirði og þar sem ekki hefur verið mokað frá tunnum verður ekki hægt að tæma.

Vonast er til að íbúar sýni þessu skilning.