Fara í efni
24.05.2024 Fréttir

Starfsfólk Eskju tekur þátt í Vor í Fjarðabyggð

Deildu

Í lok dags var svo öllum starfsmönnum Eskju og fjölskyldum þeirra boðið á vorhátíð, þar sem grillaðir voru hamborgara og pylsur fyrir mannskapinn ásamt því að hoppukastalar og fleira voru fyrir börnin.

Við þökkum starfsfólki Eskju kærlega fyrir þeirra framlag! :)

Hægt er að skoða myndir frávorhátíðinni hér.