Má þar nefna ball með Páli Óskari í kvöld og á morgun mætir Lalli Töframaður á svæðið. Þá verða Pétur Jesú og Einar úr Buffinu einnig á staðnum og að sjálfsögðu verða hoppukastalar og froðubrautin ásamt ýmsum öðrum uppákomum.
Dagskrá hátíðarinnar má finna hér að neðan og á Fésbókarsíðu Støð í Stöð sem má nálgast hér.