Unnið hefur verið að endurbótum á lauginni undanfarnar vikur en meðal annars hefur verið skipt um brotnar flísar auk þess sem talsvert hefur verið lagfært af búnaði í kjallara laugarinnar.
Nú er framkvæmdum lokið og verður lauginn opnuð á venjulegum tíma kl. 06:00 þriðjudaginn 8. maí