Umhverfisstofnun ásamt sveitarfélaginu vann þessa áætlun sem hefur verið í kynningu undanfarin misseri. Tillöguna má sjá með því að smella hér. Hún liggur auk þess frammi á skrifstofu sveitarfélagsins, Hafnargötu 2, 730 Fjarðabyggð.
13.03.2017
Stjórnunar- og verndaráætlun Helgustaðanámu
