Fara í efni
11.01.2023 Fréttir

Styrkir til menningarmála 2023

Deildu
Sótt er um rafrænt hér á vef Fjarðabyggðar í gegnum Íbúagátt. Eyðublað má finna undir umsóknir - Umsókn um styrk til menningarstarfssemi er
inná íbúagátt Fjarðabyggðar.
Úthlutunarreglur má nálgast á heimasíðu Fjarðabyggðar með því að smella hér
Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar.