Fara í efni
28.03.2023 Fréttir

Tafir á sorphirðu vegna veðurs

Deildu

Ef aðgengið að tunnunum er ekki greiðfært þegar sorpbílar eru á ferð um hverfin eru tunnurnar ekki tæmdar fyrr en við næstu losun samkvæmt sorphirðudagatali.

Mikilvægt er að hægt sé að loka tunnunum með góði móti, allt umfram sorp er ekki tekið og þurfa íbúar að koma því sjálfir á móttökustöðvar.

Sorphirðudagatal má finna hér