Komdu og njóttu þjóðhátíðardagsins á Fáskrúðsfirði. Víðavangshlaup ungu kynslóðarinnar, skrúðganga, fjallkonan, Benedikt búálfur, tónlist og margt, margt fleira verður í boði.
Hátíðarsvæði er við Hafnargötu hjá Fram-húsinu. Frítt verður í strætó til Fáskrúðsfjarðar og frá. Þá eru næg bílastæði innan við hátíðarsvæðið.