Fara í efni
04.06.2025 Fréttir

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní haldinn í Breiðdalsvík

Deildu

Í ár mun þjóðhátíðardagurinn vera haldinn í Breiðdalsvíks og mun Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði sjá um skipulagninguna að þessu sinni. En hefð hefur skapast fyrir því að íþróttafélögin á hverjum stað sjái um skipulagninguna með aðstoð sveitarfélagsins og sem liður í þeirra fjáröflun. Dagskráin mun verða auglýst þegar nær dregur.