Fara í efni
12.02.2017 Fréttir

Þriðja Kjörbúðin opnar í Fjarðabyggð

Deildu

Verslanirnar voru áður undir merkjum Samkaupa en við þessa breytingu eru allar verslanir fyrirtækisins innan sveitarfélagsins undir nafni Kjörbúðarinnar og mikil ánægja hefur verið hjá íbúum með breytingarnar.