Verslanirnar voru áður undir merkjum Samkaupa en við þessa breytingu eru allar verslanir fyrirtækisins innan sveitarfélagsins undir nafni Kjörbúðarinnar og mikil ánægja hefur verið hjá íbúum með breytingarnar.
12.02.2017
Þriðja Kjörbúðin opnar í Fjarðabyggð
