Á heimsíðu Viðlagatryggingar má nálgast eyðublað með Íslykli. Fulltrúar Viðlagatryggingar verða á ferðinni hér fyrir austan í janúar og viðtalstímar verða auglýstir fljótlega eftir áramót í hverjum bæjarhluta.
31.12.2015
Til þeirra sem urðu fyrir tjóni í óveðrinu
