Fara í efni
15.09.2021 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi 15. september

Deildu

Aðgerðastjórn fylgist með gangi mála og mun senda út aðra fréttatilkynningu þegar niðurstöður sýnatöku liggja fyrir. Nú, sem aldrei fyrr, er mikilvægt að þeir sem sýna einkenni sem geta bent til Covid-19 (hiti, hósti, kvef, hálssærindi og fleira) haldi sig heima og bóki sér tíma í einkennasýnatöku. Reyðfirðingar, sem og aðrir, eru hvattir til að sinna vel persónubundnum sóttvörnum og notfæra sér það sem við höfum lært varðandi smitvarnir.