Við brýnum fyrir fólki að vera vakandi fyrir einkennum og fara í sýnatöku ef minnsti grunur leikur á kórónuveirusmiti. Þá minnir aðgerðastjórn á mikilvægi persónubundinna sóttvarna.
24.08.2021
Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi 24. ágúst
