Fara í efni
28.09.2021 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi 28. september

Deildu

Vegna veðurs var flugi aflýst í dag frá Egilsstöðum. Þau sýni sem tekin voru komast því ekki suður fyrr en í fyrramálið með fyrstu vél og niðurstaðna því ekki að vænta fyrr en á morgun. Aðgerðastjórn hvetur fólk sem fyrr til að bóka sýnatöku ef það finnur fyrir einhverjum einkennum sem geta bent til covid-19.