Fara í efni
17.11.2021 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn - 17. nóvember

Deildu

Sýnin verða því send með miðdegivélinni í dag 17.nóvember, ásamt þeim sýnum sem voru tekin á Egilsstöðum og Reyðarfirði. Niðurstöðu er því ekki að vænta fyrr en seint í kvöld eða fyrramálið. Af þeim sökum hefur aðgerðastjórn Austurlands í samráði við skólastjórnendur ákveðið að allt skólahald verði fellt niður í Breiðdal og á Stöðvarfirði á morgun fimntudaginn 18.nóvember, á meðan beðið er eftir niðurstöðum úr sýnatöku.