Mikil og krefjandi vinna er nú á herðum starfsmanna skólanna þar sem verið er að útfæra fyrirkomulag í starfsemi þeirra fyrir morgundaginn. Sýnum því skilning að verkefnið er ekki einfalt og það er mikilvægt að foreldrar og nemendur vinni saman að því með starfsmönnum skólanna.
Höldum áfram að arka þetta saman og á leiðarenda.