Í ljósi góðs COVID ástands í fjórðungnum mun aðgerðastjórn taka upp fyrri háttu í logni og senda einungis út tvær tilkynningar á viku, á þriðjudögum og föstudögum. Ef vindur snýst eða hvessir mun tilkynningum fjölgað að nýju og sendar daglega þyki efni til.
25.11.2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 25. nóvember
