Aðgerðastjórn áréttar sem fyrr mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna, svo sem tveggja metra regluna, handþvott og sprittnotkun. Þá hvetur hún félagasamtök sem nú eru mörg að hefja starfsemi að loknu sumarfríi, að gæta vel að smitvörnum innan sinna raða.
Höldum áfram að gera þetta saman.