Þrátt fyrir tilslakanir þreytist aðgerðastjórn ekki á að minna á þær reglur sem enn eru í gildi og hafa skilað okkur vel á veg. Hún hvetur til varkárni sem fyrr í samskiptum og að virða auk þess í hvívetna þær reglur sem taka gildi eftir þrjá daga og bæta við eftir þörfum! Höldum áfram að gæta að okkur og að gera þetta í sameiningu.
04.09.2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 4. september
