Fara í efni
05.01.2021 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 5. janúar

Deildu

Þá hvetur aðgerðastjórn íbúa sem nauðsynlega þurfa að leggja land undir fót yfir í aðra fjórðunga að fara þar um með ítrustu aðgætni, huga að persónubundnum sóttvörnum og ekki síst að fara í sýnatöku gegnum Heilsuveru áður en haldið er til baka. Þá er og rétt að sýnatöku lokinni að halda sig til hlés þar til niðurstaða liggur fyrir, að öllu jöfnu samdægurs.

Höldum áfram að þramma þennan veg með það að markmiði að komast öll saman og heil heilsu á leiðarenda.