Fara í efni
08.12.2020 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 8. desember

Deildu

Ljóst er miðað við daglegar tölur um fjölda smitaðra að þær reglur sem haldnar hafa verið í heiðri síðustu mánuði eru jafn áríðandi og áður. Að halda tveggja metra fjarlægð er jafn mikilvægt og fyrr, nota grímu þar sem hún er áskilin og gæta að handþvotti og sprittnotkun.

Gerum þetta saman og komumst heil heim. Áfram við.