Þá eru send skilaboð til íbúa í þeim húsum, götum sem við á þegar loka þarf fyrir rennsli kalda vatnsins í stuttan tíma vegna lekaleitar og/eða viðgerðar.
Skilaboðin eru send í gegnum kerfi 1819 og íbúar sem vilja fá upplýsingar sendar þurfa að gæta þess að vera með rétta skráningu á 1819.is