Undirbúningur er kominn á fullt en kvikmyndatökur verða á tveimur tímabilum. Reiknað er með að fyrra tímabilið standi frá 1.febrúar til 28.febrúar en síðara tímabilið frá 28.mars til 25.apríl. Þessar dagsetningar gætu þó færst eitthvað ti.
18.12.2015
Tökur að hefjast á annarri þáttaröð Fortitude
