Fara í efni
18.01.2017 Fréttir

Tónskóli Neskaupstaðar í nýuppgert húsnæði

Deildu

Endurbætur á húsnæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en skólinn tók aftur til starfa í gærmorgun. Af því tilefni klipptu Egill Jónsson skólastjóri og Einar Már Sigurðarson skólastjóri Nesskóla á borða. Þeir fengu sér síðan að smakka á súkkulaðiköku og tókust í hendur ánægðir með lífið.