Fara í efni
12.08.2025 Fréttir

Umhverfisviðurkenning Fjarðabyggðar

Deildu

Fjarðabyggð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar 2025. Óskað er eftir  tilnefningu um snyrtilegustu lóð einkaaðila og snyrtilegustu lóð fyrirtækis.

Tilnefningar skulu berast á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is fyrir miðvikudaginn 27. ágúst.