Mun bryggjan breyta til muna aðstöðu til löndunar uppsjávarafla í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar ásamt útskipun afurða frá fyrirtækinu. Vinna við bryggjuna mun hefjast á næstu vikum og áætlað er að framkvæmdum verði lokið 15. júlí næstkomandi.
14.11.2023
Undirritun samnings um lengingu Strandarbryggju
