Það er frítt að taka þátt í allri dagskránni og þeir sem skrá sig fá kvöldmat á föstudegi og þrjár máltíðir á laugardegi, einnig verður boðið uppá snarl á milli mála.
Leitað verður að hagstæðri gistingu, fyrir þá sem það kjósa, en það fer eftir fjölda skráninga á helgina!
Dagskrá:
Laugardagur
12:00 - 14:00 Kynnast, hláturjóga og ræðuskjöldurinn kynntur
14:00 - 14:30 Kynning á ÚÍA og JCI
14:30 - 16:00 Undirstöðuatriði ræðumennsku
16:00 - 18:00 Hópastarf og persónuleikafræði
18:30 - 19:30 Matur
19:45 - 22:00 Ræðuveisla
Sunnudagur
09:00 - 11:00 Samfélagsverkefni
11:00 - 11:30 Ábyrgð og hlutverk stjórna
11:30 - 12:30 Matur
12:30 - 13:30 Hópavinna
13:30 - 14:30 Hópefli, leikir og lærdómur
14:30 - 15:00 Kynningar á samfélagsverkefnum og viðurkenningarathöf
Skráningar fara fram hér.
Facebook viðburður
17.03.2016
Ungmennahelgi UÍA og JCI helgina 19. og 20.mars á Reyðarfirði fyrir 16 – 25 ára
