Fara í efni
02.03.2023

Ungmennaþing Fjarðabyggðar

Deildu

Ungmennunum var skipt niður í málstofur þar sem eftirfarandi umræðuefni voru tekin fyrir: skólaforðun, íþróttir og tómstundir í Fjarðabyggð, umhverfi og samgöngur og líðan barna í grunnskólum Fjarðabyggðar. Líflegar umræður mynduðust og verða niðurstöðurnar birtar á heimasíðu Fjarðabyggðar þegar þær liggja fyrir. Niðurstöðurnar verða einnig nýttar í aðgerðaráætlun stýrihóps barnvæns sveitarfélags.

Að lokum borðuðu ungmennin pizzur saman áður en haldið var heim.