Þau Davíð Þór Jónsson, Hákon Ásgrímsson og Heiða Dögg Liljudóttir lögðu Fljótsdalshérað, Reykjavíkurborg, Ölfus og Grindavík á leið sinni í úrslit.
Fjölskyldusjóður Fjarðabyggðar naut góðs af sigrinum en lið Fjarðabyggðar fékk að ánafna 250.000 kr. fjárhæð til sjóðsins.